Netgíró - Nýskráning
Nýskráning
Einstaklingar
Nota rafrænt skilríki á farsíma.

Auðkenning

Auðkenning er gerð með rafrænum skilríkjum á farsíma. Ef þú ert ekki með slík skilríki getur þú auðkennt þig með debetkortaupplýsingum. Til þess að velja það þarftu að taka hakið úr reitnum ,,Nota rafræn skilríki á farsíma".

Samþykkt á viðskiptaskilmálum
Með því að merkja í boxið ertu að samþykkja skilmála Netgíró. Samþykkt á viðskiptaskilmálum er forsenda þess að umsókn sé tekin til greina.
Ég samþykki
Heimild til gagnaöflunar
Með samþykki mínu veiti ég Netgíró fullt umboð til að kalla eftir upplýsingum um lánshæfismat mitt og skuldastöðu hjá Creditinfo og skrá kennitölu mína á lánshæfisvöktun. Jafnframt veiti ég Netgíró heimild til þess að byggja ákvörðun um veitingu þjónustu, fjárhæð úttektar- og útlánaheimilda og vaxtakjör á sjálfvirkri gagnavinnslu sem byggir einkum á samkeyrslu lánshæfismats, skuldastöðu og útlánamats.
Ég samþykki
Samþykki fyrir markpóst
Við umsókn um viðskipti aflar Netgíró m.a. upplýsinga um nafn þitt og netfang. Netgíró býður viðskiptavinum sínum upp á að skrá netfang sitt á póstlista og fá þar með upplýsingar um tilboð og nýja samstarfsaðila. Frekari upplýsingar um réttindi þín samkvæmt persónuverndarlögum má finna í persónuverndarstefnu Netgíró. Með samþykki mínu veiti ég Netgíró heimild til þess að skrá upplýsingar um nafn mitt og netfang á póstlista Netgíró.
Ég samþykki (valkvætt)