Lánareiknir fyrir raðgreiðslur

Hér getur þú reiknað út mánaðarlegar afborganir og heildarkostnað raðgreiðslna. Fjárhæðin sem keypt er fyrir hverju sinni stýrir því hversu langar raðgreiðslur eru í boði. Til hliðar má sjá hver lágmarks kaupfjárhæð er fyrir tiltekinn fjölda mánuða sem hægt er velja um.

Fjöldi gjalddaga Lágmarksupphæð
2 9.900 kr.
3 14.900 kr.
6 29.900 kr.
9 44.900 kr.
12 50.000 kr.
15 50.000 kr.
18 50.000 kr.
21 50.000 kr.
24 50.000 kr.

kr.
0 kr.